Vöruflokkar

Öflug kaskótrygging án sjálfsábyrgðar fyrir öll tæki

  • Trygging er skammtímatrygging sem gildir í 24 mánuði frá kaupdegi tryggingar.
  • Tryggingin er skaða- og þjófnaðartrygging.
  • Tryggingin er án eigin áhættu.
  • Tryggingin er fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
  • Tryggingin bætir ófyrisjáanlegt óhapp með viðgerð eða afhendingu á sambærilegum búnaði.

 

    Allt að 60.000           =       9.990
    60.001 - 80.000         =     12.990
    80.001 - 100.000       =     16.990
    100.001 - 150.000     =     19.990
    150.001 - 220.000     =     27.990
    Allt yfir 220.000        =     29.990

 
 
Vátryggingarskilmálar
 
Athugið að grein nr. 2.1 er undanskilin í skilmálunum.
 

1.      Skilgreiningar og nari afmörkun hins vátryggða.

 

1.1      Í skilmálum þessum hafa eftirtalin hugtök eftirfarandi merkingu.

a.     Varan: munur sem vátryggður áa hefur gert samning um að kaupa, b.        Félagið: Tryggingamiðstöðin hf.

c.     Vátryggingarsamningalög: lög um vátryggingarsamninga nr. (númer) 30/2004.

1.2     nar telst varan, sbr. (samanber) gr. (grein) 1.1 a, vera sá búnaður sem tilgreindur er í vátryggingarskírteini og er lýst í vörureikningi við kaup eða í vátryggingarbeni til félagsins.

1.3     Vátryggingin gildir gagnvart upprunalegum kaupanda og eiganda tækisins og öðrum þeim sem síðar kunna að eignast tækið á löglegantt.

 

2.      Vátryggingasvið.

 

2.1    Vátryggingin tekur til lilegrar ttu á skemmdum á vörunni sem stafar af notkun hennar í námi, einkalífi, skrifstofuvinnu, léttum störfum, heimilishaldi og á ferðalögum, ásamt flutningi og meðhöndlun tengdu þessu.

2.2     Vátryggingin tir tjón á vörunni sem verður vegna skyndilegra, ófyrirséðra, utanaðkomandi atvika, sem gerast án vilja vátryggðs og vátryggingartaka og ekki eru undanskilin annars staðar í vátryggingarsamningnum.  Ef um innbrot er að ræða skulu vera greinileg merki þar um á innbrotsstað.

 

3.       Takmarkanir á gildissviði vátryggingarinnar.

 

3.1       Vátryggingin bætir ekki:

a vöru sem glatast án þess að um stuld við innbrot sé að ræða,

b. tn sem kaupréttarleg takrafa, ábyrgð eða önnur skuldbinding framleiðenda, heildsala, smásala, viðgerðarmannsa annars aðilar yfir og slík ábyrgð fylgir vörunni við kaupin eða eftir viðge samkvæmt lögum, reglugea afgresluskilmálum,

c tn sem hefur ekki áhrif á notagildi vöru, svo sem rispur og annað tjón bundið við útlit vörunnar,

d neysluvöru sem eyðist samkvæmt eðli sínu, svo sem rafhðu, rafgeymi, lsaperu, filmu, prenthaus, blekhylki, prentduft, hljóð- eða myndband,

e kostnað við aukabúnað svo sem hlslutæki, handfrjálsan búnað eða ttökubúnað,

f.     tn af völdum slits, tæringar, notkunar, aldursbreytingar, lita- a formbreytinga a vanrækslu á viðhaldi,

g tn sem verður við vinnslu, uppsetningu, vgerð, vhald, skoðun, breytingu eða þjónustua tjón sem hlýst af meðfe vörunnar við slíkar aðstæður,

h óbein a afleidd tjón svo sem afnotamissi, afhendingardrátt a kostnað við að taka niður tæki a setja upp, i.     tn sem verður ef hið vátryggða er mislagt eða það gleymist, týnist a er skilið eftir á almannafæri,

j.     tjón, kostnað a ábyrgð sem beint eða óbeint stafar af a tengist rangri dagsetningu í tölvu a öðrum hugbúnaði,

k tn vegna galla í forriti a óvirkni af hans völdum.

 

4.      Landfræðileg mörk.

 

4.1      Vátryggingin gildir hvar sem er í heiminum.

 

5.      Varúðarreglur.

 

5.1     Vátryggður skal gæta hins vátryggða búnaðar vel og gera eðlilegar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir að hann skemmist eða glatist.  Fara skal í einu og öllu eftir þeim leiðbeiningum sem fylgja með vörunnia öðrum ábendingum frá framleiðanda eða seljanda vörunnar um meðfehennar.  Brot gegn varúðarreglum þessum getur leitt til þess að ábyrgð félagsins falli niður í heild eða að hluta.

 

6.      Gildistími, endurnýjun og uppsögn.

 

6.1     Vátryggingin gildir fyrir það mabil sem tilgreint er í vátryggingarskírteini eða iðgjaldskvittun.  Við lok tímabilsins fell ur vátryggingin niður og verður ekki endurnýjuð.

6.2    Vátrygging þessi er keypt fyrir tiltekið vátryggingartímabil og getur vátryggingartaki ekki sagt upp vátryggingunni á vátryggingartímanum.  Félagið endurgreiðir ekki gjald vegna sölu tækisins enda fylgir vátryggingin tækinu, sbr. gr.

1.3.

7.      Greiðsla iðgjalds.

 

7.1     Iðgjaldið skal greitt hjá vörusala við kaup á tækinu og skal iðgjaldið koma fram á iðgjaldskvittun vörusala.  Það er skilyrði þess að vátryggingin taki gildi að gjaldið hafi verið greitt.

 

8.      Vátryggingarfjárhæð eftir tn.

 

8.1    Hafi  tjón  verið  bætt,  lækkar  vátryggingarfjárhæðin  um  það  setununemur  frá  þeidegi  er vátryggingaratburðurinn va til loka vátryggingartímabilsins.  Vátryggingartaki hefur þó rétt til að halda óbreyttri vátryggingarfrhæð gegn því að grea hlutfallslegt viðtariðgjald.

8.2     Verði hið vátryggða tæki fyrir altjóni og félagið afhendir annað tæki sambærilegt hinu fyrra fellur vátryggingin niður án endurgreiðslu iðgjalds. Kaupa verður nýja vátryggingu fyrir hið nýja tæki.

 

9.      Eigin áhætta.

 

9.1      Vátryggingin er án eigin áttu.

 

10.    Tvítrygging.

 

10.1   Komi í ljós þegar tjón hefur orðið að í gildi er önnur vátrygging sem tekur til tjónsins, skal uppgjör ta fara fram eftir því sem mælt er fyrir í 37. gr. vátryggingarsamningalaga.

 

11.    Aukin áhætta.

 

11.1   Allar breytingar á áhættu félagsins umfram það sem fram kemur í vátryggingarsamningnum og hafa í för með sér aukna áttu á tjónum, ber að tilkynna félaginu tafarlaust.  ti vátryggður hjá líða að tilkynna slíkar breytingar getur hann misst rétt til vátryggingarta eftir reglum vátryggingarsamningalaga.

 

12.    Ásetningur og leysi.

 

12.1   Valdi vátryggður tni af ásetningi ber félagið enga ábyrgð á tninu.  Hafi hann valdið tninu af stórfelldu gáleysi er félagið laust úr ábyrgð í heild eða að hluta.

 

13.    Svik og rar rangar upplýsingar.

 

13.1   Hafi vátryggingartaki við gerð vátryggingarsamnings sviksamlega eða með öðrum hætti vanrækt skyldu sína til að veita félaginu upplýsingar um atvik sem haft geta þýðingu fyrir mat þess á áhættunni og vátryggingaratburður hefur orðið  fellur  ábyrgð  félagsins  niður  í  heild  eða  að  hluta,  sbr.  20.  gr.  vátryggingarsamningalaga.    Rangar  og ófullgjandi upplýsingar veitalaginu ennfremur rétt til að segja vátryggingunni upp, sbr. 21. gr. laganna.

13.2   Veiti vátryggður við uppgjör bóta af ásetningi rangar upplýsingar sem hann veit eða má vita að lea til þess að hann fær greiddar tur sem hann á ekki rétt til fellur taréttur hans niður og félagið getur sagt upp öllum vátryggingarsamningum sínum við vátryggðan eins og nánar greinir í 47. gr. vátryggingarsamningalaga.

 

14.    Tilkynning um tjón.

 

14.1   Tn skal tilkynna félaginu svo fljótt sem verða  Vátryggður skal gera ráðstafanir sem nauðsynlegar eru til að sanna að vátryggingaratburður hafi orðið, þ. á m. (þar á meðal) að tilkynna lögreglu um innbrotsþjófnað.

14.2   Tn sem verður á vátryggðum ni af völdum annarra, svo sem flutningsaðila, skal auk þess tilkynntu þeim aðilum og áskilnaður gerður um rétt til skaðabóta úr þeirra hendi.

14.3   Vanræksla á tilkynningarskyldu getur varðað lækkun eða missi ta samkvæmt vátryggingarsamningalögum.

 

15.    Ákvörðun ta.

 

15.1   Tryggingin bætir sanngjarnan kostnað við vgerð á vörunni a við að skipt sé um íhlut í henni eða bætt er með nýrri vöru sömu tegundar og gerðar eða, ef það er ekki hægt, með samsvarandi vöru.  Félagið áskilur r rétt til að ákva hvort eigi að gera við vöru eða n bætt með nýrri samsvarandi vöru.

15.2   Ekki er dregið f vegna verðmætarýrnunar sökum aldurs eða notkunar.

15.3   Ef hinn vátryggði býr innan við 50 km (kílómetrar) frá þjónustustað og hið vátryggða tæki er það stórt að ósanngjarnt er að hann verði að flytja það sjálfur á verkstæði greiðir félagið kostnað við slíkan flutning a aukakostnað vegna útkalls viðgerðarmanns á staðinn þar sem hið vátryggða tæki er stsett.

 

Viðbót við grein 15. Ef um er að ræða vátryggingu á far- eða spjaldtölvu gildir þá sú regla, ef vátryggingaratburður verður og tjón verður ekki bætt eins og segir í grein 15.1, að þá afskrifast hin vátryggða tölva um 10% af endurnýjunarverði fyrir hverja sex mánuði sem líða frá kaupdegi til tjónsdags. Með endurnýjunarverði er átt við það verð sem sama eða sambærileg tölva kostar á tjónsdegi og skal því miða afskriftir við það kostnaðarverð. Grein 15.2 gildir því ekki í því tilviki.

 

 

16.    Lög um vátryggingarsamninga.

 

16.1 öðru leyti en kveðið er á um í skilmálum þessum, vátryggingaskírteini eða öðrum gögnum, sem vátryggingarsamningurinn byggir á, gilda um hann g nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga.

 

17.    Meðferð ágreiningsmála og varnarþing.

 

17.1 Ágreiningi varðandi vátryggingarsamning og taskyldu félagsins að öðru leyti má skjóta til Tjónanefndar vátryggingafélaganna og úrskurðarnefndar í vátryggingarmálum.  Upplýsingar um þessar nefndir og starfshætti þeirra má fá hjá laginu.

17.2   Þrátt fyrir úrræði skv. (samkvæmt) 1. mgr. (lsgrein) er aðilum heimilt að leggja ágreining fyrir dómstóla.  Slík l skulu rekin fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

17.3   Heimili félagsins og varnarþing er í Reykjavík.

Facebook síða

 

 

Sumarfrí

   

Ódýrið er í sumarfríi en við svörum þó reglulega :)

Ódýrið | Vefverslun | Heyrðu í okkur í netspjallinu | odyrid@odyrid.is

Lagerstaða er uppfærð alla virka daga kl 10:00 | Öll verð í vefverslun eru með VSK og birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl. 
Ódýrið / Tölvuvirkni ehf | KT.670202-2830 | VSK númer 74100 | Sími 555 6250 | Ábyrgðarskilmálar eru í >> Um okkur >> skilmálar

Keyrir á vefverslunarkerfi Smartmedia