Vöruflokkar

 

Ódýrið vefverslun

Ódýrið er öflug vefverslun með sterkt bakland og áratuga reynslu en það er markmið okkar hjá Ódýrinu að bjóða uppá góða vöru á ódýrara verði! Við munum viðhalda virkum verðsamanburð og lækka okkar verð á öllum tímum sólarhringsins svo ef þú finnur vöruna á lager ódýrari annarsstaðar láttu okkur vita svo við getum mætt því verði og lækkað okkar verð strax!
 

Traust þjónustusvið

Ódýrið er í samstarfi við mörg af öflugri verkstæðum landsins og mun verkstæði Tölvuteks í Hallarmúla sjá um móttöku, ábyrgðarþjónustu og alla aðra þjónustu sem þig gæti vantað.

 

Sendum frítt um allt land!

Ódýrið vefverslun er að sjálfsögðu opin allan sólarhringinn og við sendum allar okkar vörur hvert á land sem er frítt!

 

Glæsileg vefverslun er opin allan sólarhringinn;)

Í vefverslun okkar er hægt að nálgast allar okkar vörur. En einstök sérstaða Ódýrsins er að við sendum FRÍTT hvert á land sem er!

 

Netspjallið er opið alla virka daga frá 10-18

Sölu og þjónustu fulltrúar okkar eru tiltækir á netspjalli okkar alla virka daga frá 10-18.

 

Ef það er eitthvað sem við getum gert betur eða ef þig vantar ráðgjöf við val á búnaði þá erum við spennt að heyra frá þér:)

 

Greiðslumátar

Hægt er að greiða í vefverslun okkar með öruggri greiðslusíðu Borgunar en þar er tekið við öllum helstu greiðslukortum sem og debit kortum en einnig er hægt að nýta sér raðgreiðslur þar.

 

Greitt.is býður einnig upp á Greitt með gíró með 14 eða 30 daga greiðslufrest og raðgreiðslur til allt að 24 mánaða.

 

Einnig er hægt að millifæra á okkur:
- Við millifærslu vinsamlegast sendið staðfestingapóst á odyrid@odyrid.is
- Kennitala: 670202-2830
- Bankanúmer: 536-26-3666

Facebook síða

 

 

Sumarfrí

   

Ódýrið er í sumarfríi en við svörum þó reglulega :)

Ódýrið | Vefverslun | Heyrðu í okkur í netspjallinu | odyrid@odyrid.is

Lagerstaða er uppfærð alla virka daga kl 10:00 | Öll verð í vefverslun eru með VSK og birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl. 
Ódýrið / Tölvuvirkni ehf | KT.670202-2830 | VSK númer 74100 | Sími 555 6250 | Ábyrgðarskilmálar eru í >> Um okkur >> skilmálar

Keyrir á vefverslunarkerfi Smartmedia